Skip to content

Skriftur fyrir sjálfvirknivæðingu á windows með aðstoð Ansible

Notifications You must be signed in to change notification settings

asgeirhh/ok-ansible-windows

 
 

Folders and files

NameName
Last commit message
Last commit date

Latest commit

 

History

24 Commits
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

Repository files navigation

Opin Kerfi - Ansible Uppskriftir fyrir Windows

Uppskriftir

  • setja_inn_windows_upfaerslur.yml - Setur inn allar CriticalUpdates, SecurityUpdates og endirræsir eftir þörfum.
  • pingtest.yml - Framkvæmir pingprófun

Undirbúningur á windows vél

Á vélinni sem á að stýra með Ansible opnið Windows PowerShell ISE og keyrið eftirfarandi:

$url = "https://raw.githubusercontent.com/opinkerfi/ok-ansible-windows/master/powershell_scripts/ConfigureRemotingForAnsible.ps1"
$file = "$env:temp\ConfigureRemotingForAnsible.ps1"

(New-Object -TypeName System.Net.WebClient).DownloadFile($url, $file)

powershell.exe -ExecutionPolicy ByPass -File $file

Það sem þessi skrifta gerir er að sækja ConfigureRemoteForAnsible.ps1skrituna sem stillir winrm af og opnar eldvegg fyrir winrm tengingar.

ATH: Ef stýrikerfið er 2008 eða windows 7 þarf að uppfæra powershell og .net framework sbr. https://docs.ansible.com/ansible/latest/user_guide/windows_setup.html#upgrading-powershell-and-net-framework

Tips and Tricks

Þróun á ansible módúlum

Sjá: https://docs.ansible.com/ansible/latest/dev_guide/developing_modules_general_windows.html

Hjáleið vegna python bug með vagrant á osx

Export-a út eftifarandi breytu svo ansible keyri winrm aðgerðir án þess að stoppa.

export OBJC_DISABLE_INITIALIZE_FORK_SAFETY=YES

About

Skriftur fyrir sjálfvirknivæðingu á windows með aðstoð Ansible

Resources

Stars

Watchers

Forks

Releases

No releases published

Packages

No packages published

Languages

  • PowerShell 100.0%